Afhverju Sukrin+

Þétt bragð, minna magn

Þegar Stevia og sukrin er sameinað verða áhrif samlegðarinnar jákvæð. Við fáum nýja og einstaka vöru með hreinu, kraftmiklu sykurbragði og sömu áferð og sykur. Sukrin plus er tvöfalt sætara en sykur og því ætti aðeins að nota helming magnsins í uppskriftir. Þetta gerir það auðvelt að skipta út öllum sykri í bakstri og eldamennsku, og jafnframt fá útkomu sem er jafn bragðgóð og þykk eins og þegar notaður er venjulegur sykur.

Jákvæð áhrif á líkamann:

Með því að skipta sykri út fyrir sukrin plus ertu að taka út þær kaloríur og kolvetni sem sykurinn hefði bætt við matinn. Með því ertu að gera líkamanum og blóðsykrinum stóran geiða. Að auki virkar sukrin plus eins og andoxunarefni. Það hjálpar til við að vernda frumurnar gegn sindurefnum. Tennurnar njóta einnig góðs af vegna þess að sukrin plus kemur í veg fyrir tannskemmdir og dregur úr vexti baktería í munni.

Náttúrulegt bragð

Nýjasta varan okkar Í sukrin sætuefna fjölskyldunni, sukrin plús er sú allra fyrsta algjörlega-náttúrulegt sætuefni með ilm, bragð og áferð kurlaðs púðursykurs. Sukrin plús er frábær á ber, morgunkorn, hafragraut og jógúrt og gerir drykki, bakstur og eftirrétti aljgörlega sykurlausa. Lestu ráðleggingar okkar um bakstur með sukrin.

Hagur og heilsa með Sukrin+

Sukrin plus verndar tennurnar með því að halda aftur af vexti baktería í munni sem valda tannskemmdum. Dagleg notkun af sukrin plus getur þannig bætt tannheilsu.

Rannsóknir sýna að sukrin plus getur barist gegn sindurefnum í líkamanum og virkað þannig eins og andoxunarefni. Það getur einnið hjálpað til við að vernda æðarnar gegn tjóni af völdum hækkunar á blóðsykri.

Sérfræðingar mæla með Sukrin+

Prófessor í næringarfræði, Dag Viljen Poleszynski, mælir með erythritol (>90% af sukrin plus er hreint erythritol) sem náttúrulegu og öruggu vali í stað sykurs.

Sophie Hexeberg er læknir og hefur doktorsgráðu í næringarfræði. Hún hefur gefið út nokkrar matreiðslubækur sem innihalda uppskriftir með sukrin.  „The Scandinavian diet: Healthy with low carbs“ hefur verið á norska metsölulistanum í meira en ár!

„Ég mæli með sukrin+ við alla mína sjúklinga í stað sykurs og flestir eru mjög ánægðir með þessa breytingu.”

Inge Lindseth er þjálfaður klínískur næringarfræðingur, og hefur starfað sem næringarráðgjafi um árabil. Árið 2010 kom út bókin „Living well with type 2 diabetes“ með Inge sem meðhöfund. Lindseth mælir með notkun sukrin plus sem sætuefni.

Næringarinnihald í 100g

Energy: 0 kJ/0 kcal  |  Fat: 0 g  |  Carbohydrates: 100 g*  |  -of which sugar: 0 g  |  -of which polyols: 100g*
Dietary fibre: 0 g  |  Protein: 0 g  |  Salt: 0 g

*Carbohydrates that are not metabolized by the body

Allar sukrin vörurnar eru búnar til með hráefnum sem hefur ekki verið erfðabreytt.