Afhverju Sukrin melis

Náttúrulegt bragð

Sukrin melis hefur hreint og náttúrulega sætt bragð, það lítur eins út og hefur sömu áferð og flórsykur. Sukrin melis hefur um 75% sætleika venjulegs sykurs, en það má nota hann í sama magni. Lesið ráð um bakstur með sukrin.

Hagur og heilsa með Sukrin melis

Ef þú nýtur þess að borða hollan mat, þá er sukrin melis nátturulegur kostur í stað flórsykurs. Sukrin melis inniheldur minna en eina kaloríu í teskeið (5g) og hefur sykurstuðulinn 1. Það inniheldur aðeins 1g af hreinum kolvetnum í 100g sem hafa áhrif á blósykurinn.

Sukrin melis verndar tennurnar með því að halda aftur af vexti baktería í munni sem valda tannskemmdum. Dagleg notkun af sukrin melis getur þannig bætt tannheilsu.

Rannsóknir sýna að sukrin melis getur barist gegn sindurefnum í líkamanum og virkað þannig eins og andoxunarefni. Það getur einnið hjálpað til við að vernda æðarnar gegn tjóni af völdum hækkunar á blóðsykri.

Sérfræðingar mæla með Sukrin melis

Prófessor í næringarfræði, Dag Viljen Poleszynski, mælir með erythritol (>90% af sukrin melis er hreint erythritol) sem náttúrulegu og öruggu vali í stað sykurs.

Sophie Hexeberg er læknir og hefur doktorsgráðu í næringarfræði. Hún hefur gefið út nokkrar matreiðslubækur sem innihalda uppskriftir með sukrin.  „The Scandinavian diet: Healthy with low carbs“ hefur verið á norska metsölulistanum í meira en ár!

„Ég mæli með sukrin melis við alla mína sjúklinga í stað sykurs og flestir eru mjög ánægðir með þessa breytingu.”

Inge Lindseth er þjálfaður klínískur næringarfræðingur, og hefur starfað sem næringarráðgjafi um árabil. Árið 2010 kom út bókin „Living well with type 2 diabetes“ með Inge sem meðhöfund. Lindseth mælir með notkun sukrin melis sem sætuefni.

Kaloríur og sykurstuðull sukrin melis miðað við önnur sætuefni:

sukrin_melis_gi_chart

sukrin_melis_kcal_chart

Allar sukrin vörurnar eru búnar til með hráefnum sem hefur ekki verið erfðabreytt.