Bakað með Sukrin melis

Í hvað get ég notað Sukrin melis?

Sukrin melis er hægt að nota í allt sem þú myndir venjulega nota flórsykur. Sukrin melis er fullkomið í kökur og eftirrétti sem þarf ekki að baka, eins og ís og ostakökur. Sukrin melis er hentugt í marengs, til að strá yfir, í smjörkrem, rjómaostakrem, gljáa, smoothies, íste og aðra kalda drykki.

Sukrin melis og flórsykur hafa sama magn þannig að 100ml sukrin melis jafngildir 90g.

Athugið: Til að fá sem besta útkomu þegar búið er til mikið af kremi er notaður helmingur af sukrin melis og helmingur af flórsykri.