Sukrin gold – Sykurlaus og náttúrulegur staðgengill púðursykurs

Fyrsta náttúrulega og sykurlausa sætuefnið með sama ilm, sætleika, bragð og áferð og púðursykur.

Fullkomið út í te og kaffi, yfir morgunkorn, grauta og jógúrt. Gerir baksturinn og eftirréttina sykurlausa án þess að draga úr bragðgæðum.

  • Fullkomið í heita drykki
  • Náttúrulegur staðgengill púðursykurs
  • GI 1, minna en 1 kaloría í einni teskeið

Sætleiki með minna en 1 kaloríu í einni teskeið (5g)

Sukrin gold er náttúrulegur staðgengill sykurs með minna en 1 kaloríu í einni teskeið (5g).

Rannsóknir sýna að sukrin gold hefur ekki áhrif á blóðsykur eða insúlín magn líkamans. Það þýðir að fólk með sykursýki getur notað sukrin gold. Með því að sameina sukrin gold með Fibrefine og möndlumjöli getur þú dregið úr áhrifum fæðunnar á blóðsykurinn enn meira.

100% öruggt og náttúrulegt

Margir vilja reyna að takmarka sykurneyslu sína en hafa áhyggjur af því hvort öruggt sé að nota gervisykur. Sukrin gold er 100% náttúruleg vara án aukaefna sem er byggð á sykuralkóhólanum erythritol. Erythritol kemur fyrir náttúrulega í perum, melónum og sveppum.

Sukrin gold er framleitt með náttúrulegu ferli gerjunar

Hið náttúrulega sukrin gold er búið til úr erythritol (=> 90%), sem er gert úr glúkósa sem unninn er úr óerfðabreyttri maissterkju.
Innihald: Náttúrulegt sætuefni erythritol (pólýól), tagatose, glýseról, maltþykkni og steviol glýkósíð.

Kaloríur og sykurstuðull í sukrin gold miðað við önnur sætuefni:

sukrin_gold_kcal_chart

sukrin_gold_gi_chart