Sesam hveiti

Sesam hveiti er nýtt og spennandi glútenlaust mjöl sem er búið til úr fitusneyddum sesam fræjum. Mjölið er hvítt, með fína áferð og inniheldur allt að 15% trefjar. Það er einnig próteinríkt og ríkt af steinefnum eins og járni, sinki og magnesíum. Sesam hveiti hefur mildan hnetukenndan ilm. Milt og örlítið sætt bragð gerir þetta mjöl hentugt í kökur, kex og brauð.

  • Lágt innihald af kolvetnum (aðeins 6%)
  • Góður próteingjafi (46%)
  • Hátt innihald af trefjum (15%)
  • Glútenlaust

Næring í 100 g:

Orka: 1697 kJ/405 kcal
Fita: 19 g
-þar af mettuð fita: 3g
Kolvetni: 6g

-þar af sykur: 0g
Trefjaefni: 15g
Prótein: 46g
Salt: 0g