Fínt malaðar möndlur

  • Innihalda mikið magn af próteini og hollri fitu
  • Stútfullar af vítamínum og steinefnum
  • Trefjaríkar
  • Glútenlausar

Þessi vara inniheldur alla fituna úr möndlunum, öfugt við fitusnauða möndlumjölið okkar.
Geymsluþolið eru 12 mánuðir. Varan geymist í ísskáp eftir opnun.
Fínt malaðar möndlur henta bæði í bakstur og eldamennsku.

Næringarinnihald per 100 g:

Orka:  623 kcal
Protein: 24.1 g
Kolvetni: 10.0 g
Fita: 54.1 g
-þar af mettuð fita: 4.2 g
Trefjar: 10.7 g