Þú græðir mikið á því að skipta út 10% af hveiti fyrir Fiberfine. Ef þér finnst erfitt að vita hversu mikið þú átt að nota getur þú blandað einni dollu af Fiberfine (400g) við 2 kg af hveiti. Blandan inniheldur þá 17% af Fiberfine og þú getur notað hana þegar þú vilt baka hollt.
Hveiti | FiberFin | % FiberFin | Trefjainnihald í brauði | Jafngildir magns í heilhveiti |
---|---|---|---|---|
500 | 0 | 0 % | 2.1 | 0 % |
465 | 35 | 7 % | 4.7 | 50 % |
450 | 50 | 10 % | 5.9 | 75 % |
425 | 75 | 15 % | 11.6 | Ekki hægt (meira en 100%) |
400 | 100 | 20 % | 14.5 | Ekki hægt (meira en 100%) |
Dæmin eru byggð á brauði með 350 ml af vatni og 500 g af hveiti.