Glútenfrí og sykurlaus kökublanda með marga möguleika!

Þessi fjölhæfa kökublanda hjálpar þér að baka uppáhalds kökuna þín án sykurs og hveitis. Með kökublönduna okkar sem grunn er einfalt að gera köku fyrir alla að njóta með góðri samvisku. Blandan inniheldur malaðar möndlur og Fibrefine í stað hveitis og við höfum skipt út sykrinum með  Sukrin. Niðurstaðan er ljúffeng og bragðgóð kaka án hráefna sem þú vilt forðast!

Þú getur búið til margar mismunandi tegundir af bragðgóðum kökum úr þessari einfaldri kökublöndu. Notaðu hana eins og hún er eða sem grunni í þín eigin köku hugmynd. Afhverju ekki að prófa gulrótarköku, eplaköku, sítrónuköku eða súkkulaðiköku. Blandan er auðveld í notkun og gefur glæsilega bragðmikla köku.

Skoðaðu næringargildi og innihald kökublöndunnar okkar samanborið við 6 samskonar kökublöndur á markaðinum:

Leiðbeiningar:

  • Hitið ofninn í 175 C.
  • Blandið í skál 4 stór egg, 200ml af vatni og 100ml af olíu (eða helming af olíu og helming af áfum eða Quark fyrir heilsusamlegri en jafn bragðgóða köku! Okkur finnst best að nota kaldpressaða Repjuolíu).
  • Setjið blönduna út í og hrærið þar til all er vel blandað.
  • Bætið bragðefnum við ef þið viljið.
  • Hellið deiginu í 20cm kökuform eða 12 muffinsform.
  • Bakið í miðjum ofni í 30min. fyrir stóra köku en 20mín. fyrir muffins.

Innihald:

Fituskert möndluhveiti, FiberFine (náttúrulegt kornsterkja), kartöflusterkja, sætuefni: Sukrin (Erythritol) og súkrósi, baunaprótein, trfjar (síkóríurætur, psyllium husk), lyftiefni (matasóti, tvínatríumfosfat), salt, bindiefni (mónó-og díglýseríð úr fitusýrum), bragðefni, sítrónusýra, (kalíum sítrat).

Nettóþyngd 360g. Gefur um það bil 800g af bakaðri köku.