Fituskert lífrænt möndluhveiti

Sukrin möndlumjöl, lífrænt fituskert möndluhveiti sem er framleitt úr kald pressuðum heilum möndlum.

• Náttúrulega glútenfrítt
• Lág Gl, Lág kolvetna
• Hátt í próteinum, trefjum, vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum
• Heilsusamlegur valkostur í mjöli til baksturs og matreiðslu

Góður valkostur í mjöli

Möndluhveiti getur verið góður valkostur fyrir fólk sem að ýmsum ástæðum getur ekki eða vill ekki borða hvítt hveiti. Fituskerta möndluhveitið okkar inniheldur fínt malaðar möndlur sem búið er að fjarlægja 80% af fitu úr með kald hreinsun. Það er mjög fjölhæft og er hægt að nota við bakstur og í matagerð sem heilsusamlegri kostur.

Sukrin möndluhveitið inniheldur sömu nauðsynlegu fitusýrur (EFA) og möndlur, er hátt í próteinum, trefjum og andoxunarefnum og inniheldur nauðsynlega steinefni eins og magnesíum, járn, kalíum, kopar, mangan og sink.