Náttúrulegt bragð

Sukrin hefur hreint, náttúrulega sætt bragð, lítur út og hefur sömu áferð og strásykur. Sukrin hefur um 75% af sætleika venjulegs sykurs en getur yfirleitt verið notað í sama magni. Lesið ráð um bakstur með Sukrin.

Sukrin er einnig seldur fínmalaður sem flórsykur. Sukrin melis er frábært út í kökukrem, skreytingar, heimatilbúið marsipan, blandaða drykki og margt annað.

Heilsa og ávinningur með Sukrin

Sukrin er ekki bara án kaloría og kolvetna, vissirðu að það er í raun einnig gott fyrir líkamann?

Sukrin verndar tennurnar með því að hamla vexti baktería í munni sem valda tannskemmdum. Dagleg notkun sukrin granulated getur þess vegna bætt tannheilsu.

Rannsóknir sýna að sukrin granulated hefur getu til að berjarst gegn sindurefnum í líkamanum og virka þannig eins og andoxunarefni. Það getur einnig verndað gegn skemmdum í æðum af völdum hækkunar á blóðsykri.

Sérfræðingar mæla með Sukrin granulated

Prófessor í næringarfræði, Dag Viljen Poleszynski, mælir með erythritol (Sukrin) sem náttúrulegu og öruggu vali í stað sykurs.

Sophie Hexeberg er læknir og hefur doktorsgráðu í næringarfræði. Hún hefur gefið út nokkrar matreiðslubækur sem innihalda uppskriftir með Sukrin.  „The Scandinavian diet: Healthy with low carbs“ hefur verið á norska metsölulistanum í meira en ár!
„Ég mæli með Sukrin við alla mína sjúklinga í stað sykurs og flestir eru mjög ánægðir með þessa breytingu.“

Inge Lindseth er þjálfaður klínískur næringarfræðingur, og hefur starfað sem næringarráðgjafi um árabil. Árið 2010 kom út bókin „Living well with type 2 diabetes“ með Inge sem meðhöfund. Lindseth mælir með notkun Sukrin sem sætuefni.

Næring í 100g

Energy: 0 kJ/0 kcal  |  Fat: 0 g  |  Carbohydrates: 100 g*  |  -of which sugar: 0 g  |  -of which polyols: 100g*
Dietary fibre: 0 g  |  Protein: 0 g  |  Salt: 0 g

*Carbohydrates that are not metabolized by the body

Allar Sukrin vörurnar eru gerðar úr náttúrulegum innihaldsefnum sem eru ekki erfðarbreytt.