Heilsusamlegri súkkulaðikökublanda
Nú er auðveldara að baka sína eigin heilsusamlegu köku!
Kökublandan inniheldur Sukrin í stað sykurs og við höfum skipt hluta af hveitinu út fyrir fituskert möndluhveiti og FiberFine. Niðurstaðan er ljúfeng lág-kolvetna og lág-GI kaka..
Samanburður á vörunni miða við aðra kökublöndur á markaði:
- 40% færri kaloríur
- 75% minna af kolvetnum
- 8% meira af trefjum ( 100% meira en í heilhveiti brauði )
- Tvisvar sinnum meira af próteinum
- Enginn viðbættur sykur
Leiðbeiningar:
- Hellið kökublandinu í stóra skál og bætið saman við 300ml af vatni, 3 eggjum og 100ml af olíu (Repju eða kókosolíu).
- Blandið vel saman og setjið blönduna í hringlaga kökuform ca. 24cm í þvermál.
- Bakið við 175°C í um það bil 25-30 mínútur í miðjum ofni.
Hugmyndir:
- Notið vanillu Quark ( ystingur, ostur ) sem frosting eða notið örlítið af SukrinMelis sem skraut.
- Þú getur einni notað kökublönduna sem muffins. Blandan dugar fyrir 12 stórar muffins og er baksturstími sá sami.
- Bætið í súkkulaði eða hökkuðum hnetum / möndlum.
- Bættu við 2 matskeiðum af kakó ef þú vilt dekkri eða ósætari köku.
Næring í 100gr.:
Orka: 943 kj/225 kkal, Fita: 14,9g, – þar af mettaðri fitu: 1,5g, Kolvetni: 22,1g, -þar af sykur: 0g, Trefjar: 10g, Prótein: 9g, Salt: 0,9g
Innihaldsefni:
Hveiti, Sukrin ® (Erythritol), fituskertu möndlu hveiti, 7,3% kakóduft, kartöflusterkja, FiberFine (náttúruleg kornsterkja) trefjar (úr síkóríurótum og kartöflum), lyftiefni (E 450, E 500), hveitiglúten, salt, bindiefni E 471, bragðefni, acidity regulator E 330, stabilizer E 415, sætuefni E 955
Nettóþyngd: 410g og um það bil 850g af tilbúinni köku.