Fitulítið möndlumjöl

Fínmalaðar möndlur þar sem 80% af fitunni er fjarlægt með kaldpressun. Lesið meira um fitulítið möndlumjöl hér.

FiberFin

Fiberfin er náttúrulegt, glútenlaust mjöl með hátt innihald af þolinni sterkju. Fiberfin hefur jákvæð áhrif á meltingu, bakteríuflóru og ónæmiskerfið. Lesið meira um Fiberfin hér.

Kartöflusterkja

Sterkja úr kartöflum sem gerir kökuna raka og heldur henni mjúkri.

Sukrin

Sukrin er náttúrulegur staðgengill sykurs sem búinn er til úr sykuralóhólanum erythritol sem finnst t.d. náttúrulega í perum, melónum og sveppum. Erythritol er framleitt með náttúrulegu gerjunarferli og það eru engin aukaefni í Sukrin. Lesið meira um Sukrin hér.

Súkralósi

Súkralósi er sætuefni, um 600 sinnum sætara en sykur, og er notað í mjög litlu magni til að auka sætu í bragði Sukrin.

Trefjar úr kaffifífli og psyllium husk

Plöntutrefjar notaðar til að veita réttan þéttleika og til að auka innihald af trefjum.

Pea protein (baunaprótein)

Heilt grænmetisprótein úr baunum.

Lyftiefni

Venjulegt lyftiduft inniheldur bíkarbónat og dínatríumfosfat.

Salt

Venjulegt borðsalt (natríumklóríð).

Bindiefni

Ein- og tvíglýseríð af fitusýrum. Notuð til að binda vatn og fitu og einnig til að gefa kökunni góða skorpu og þéttleika. Fitan er einungis fengin úr jurtaríkinu.

Ilmur

Vanilla

Sýrustillir

Sítrónusýra. Virkar eins og sýrustillir og stjórnar lyftingu kökunnar.