Gluten-free baking mix containing only natural sweeteners

Bökunarmixið frá Funksjonell er frábært til að baka girnilegar kökur og eftirrétti sem eru bæði glúten lausir og sykurlausir.  Bætið bara við ykkar uppáhalds bragðefnum og látið ímyndunaraflið ráða: súkkulaði kaka, bollakökur, svampkökur, skonsur, vöfflur, pönnukökur- listinn er endalaus.

Per 100 g finished cake kcal protein carbohydrates sugar fat fibre salt
Funksjonell Mat Baking mix 249 9.9 9.6 0.4 15.7 7.3 1.3
FM Baking mix with Kesam 153 11.0 18.1 0.8 4.0 7.1 1.3
Similar cake mixes 348 3.5 51.0 32.6 14.1 1.0 -

Leiðbeiningar:

  • Stillið ofninn á 175 ºC.
  • Blandið saman 4 eggjum, 150 ml af vatni og 100 ml. af olíu saman.
  • Bætið við kökumixinu og þeytið varlega þangað til deigið er orðið laust við kekki.
  • Bætið við þeim bragðefnum sem þið viljið og hellið síðan deiginu í smurt fat sem er til dæmis 24 cm í þvermál.

Stór kaka: Bakið í 35 mín.  Bollakökur: Bakið um 20 mín.

Næringarinnihald í  100 g kökumixinu. 
Kcal: 225  |  prótein: 13,9 g  |  Kolvetni:21,2 g (þar af sykur 0,6 g)  |  Trefjar: 16,2 g  |  fita 2,2 g

Þyngd 340 g.  Gefur um 760 gr. af tilbúinni köku.