Möndlu hveiti er gott fyrir þig

Möndlu hveitið okkar inniheldur sömu heilsusamlegu fitusýrurnar og möndlur bara í minna magni. Í möndlu hveitinu okkar er yfir 80% af möndlufitunni fjarlægð í kald pressun til að þær henti betur til hveitigerðar.  Þetta minnkar kaloríu innihaldið um 53% saman borið við venjulegt möndlu hveiti og eykur einnig geymsluþolið. Möndlu hveitið er hægt að geyma í allt að eitt ár í upprunalegum umbúðum..

Möndlu hveiti inniheldur mikið magn af steinefnum eins og magnesíum, járni, kalíum, kopar, mangan og sinki. Einnig er prótein innihald hátt eða um 40%.

Næringargildi

100g möndluhveiti inniheldur:
293 kkal
40g prótein
8g kolvetni
11g fita, þar af 1g mettuð fita
33g trefjar

Vítamín og steinefni

Í töflunni hér að neðan sést hversu mikið af ráðlögðum dagskammti vítamína og steinefna möndlu hveiti, heilhveiti og hvítt hveiti inniheldur:

Vitamins and minerals per 100 g