Sukrin plus er frábært til að nota með sykri eða öðrum náttúrulegum sætuefnum þegar þú vilt auka sætleika án þess að bæta við magni eða minnka þéttleika.
Sukrin plus er fullkomið út á ber, morgunkorn, grauta og í jógúrt. Einnig má nota það til að gera drykki, bakstur og eftirrétti sykurlausa án þess að gefa eftir í gæðum.
Sukrin plus er náttúruleg vara án aukaefna sem er byggð á fjölalkóhólinu Erythritol. Erythritol verður náttúrulega til í perum, melónum og sveppum. Sukrin plus er framleitt með náttúrulegu ferli gerjunar.
Rannsóknir sýna að sukrin plus hefur ekki áhrif á blóðsykur eða insúlín magn líkamans. Þetta þýðir að það sé öruggt að nota sukrin plus fyrir fólk með sykursýki. Með því að nota sukrin plus, sukrin Fiberfine og sukrin möndlumjöl saman er hægt að minnka áhrif fæðunnar á blóðsykurmagn enn meira.
Margir vilja minnka notkun á sykri, en hafa áhyggjur af því hvort öruggt sé að nota gervisætuefni. Sukrin plus er 100% náttúruleg vara alveg án aukaefna, byggt á sykuralkóhólanum Erythritol. Erythritol verður til náttúrulega í perum, melónum og sveppum.
Hið náttúrulega Sukrin plus er búið til úr rebaudioside A (Stevia) og erythritol (> 90%), sem er gert úr glúkósa fengnum úr maíssterkju sem ekki hefur verið erfðabreytt.
Innihald: Náttúrulegt sætuefni erythritol (polyol) og rebaudioside A (stevia).