Viltu minnka sykurneyslu þína og forðast gervisykur á sama tíma? Sukrin er fullkominn staðgengill sykurs..
Sukrin er náttúrulegur staðgengill sykurs, alveg án kaloría. Sukrin inniheldur engin kolvetni sem líkaminn getur tekið í sig og hentar fullkomlega fólki sem er með sykursýki eða vilja fylgja lágkolvetna mataræði.
Rannsóknir sýna að Sukrin hefur hvorki áhrif á blóðsykur né inúlín magn í líkamanum. Þetta þýðir að fólk með sykursýki getur notað Sukrin án áhættu. Með því að sameina Sukrin með Fibrefine og möndlumjöli getur þú dregið úr áhrifum fæðunnar á blóðsykurinn enn meira.
Margir vilja reyna að takmarka sykurneyslu sína en hafa áhyggur af því hvort öruggt sé að nota gervisykur. Sukrin er 100% náttúruleg vara án aukaefna sem byggð er á sykuralkóhólanum erythritol. Erythritol kemur fyrir náttúrulega t.d. í perum, melónum og sveppum. .
Sukrin er framleitt með náttúrulegri gerjun.
Þú ættir líka að prófa Sukrin+ með Stevia og Sukrin gold; sem er hitaeiningasnauður staðgengill púðursykurs.